Gústaf Skúlason skrifar: Það var einstaklega ánægjulegt að ná tali aftur af þjóðkunna blaðamanninum Halli Hallssyni. Penni Halls er beittur og heggur eins og leiftrandi sverð gegnum moldviðri stjórnmálafársins með skörpum rökum staðreynda. Fáir ef nokkrir geta beitt penna á þennan hátt innan blaðamannastéttarinnar á Íslandi í dag. Margir til kallaðir, fáir standast þolraun glóbalismans sem með gulli og tálsýnum … Read More
Ný stórrannsókn á skaðlegum aukaverkunum var fjármögnuð af Bill Gates í verkefni WHO
Gústaf Skúlason skrifar: Covid bóluefnið getur tengst aukinni hættu á hjartavöðvabólgu og blóðtappa í heila. Sú niðurstaða var fengin í kjölfar rannsóknarverkefnis WHO, sem var fjármögnuð af Bill & Melinda Gates stofnuninni ásamt bandarísku smitsjúkdómavarnastofnuninni CDC. Þrátt fyrir að þessir aðilar „viðurkenna í fyrsta skipti alvarlegar aukaverkanir“ gera þeir lítið úr hættunum og segja að þetta séu „sjaldgæf tilvik.“ Læknirinn … Read More
Elon Musk kærir „Open AI“
Gústaf Skúlason skrifar: Elon Musk höfðar mál gegn „Opinni Gervigreind“ (Open AI), bandarískum samtökum sem rannsaka gervigreind „artificiell intelligens, AI.“ Segir Musk samtökin ekki lengur þróa tæknina í þágu mannkyns heldur í eigin hagnaðarskyni og séu orðin dótturfyrirtæki Microsoft. Markmiðið með rannsóknum Open AI er sagt vera að þróa „örugga og gagnlega“ almenna gervigreind sem er skilgreint sem „sjálfstæð kerfi … Read More