Danskt atvinnulíf slítur tengsl sín við Copenhagen Pride

EskiErlent, Fjárframlög, Hinsegin málefni, Iðnaður, Ísrael, WokeLeave a Comment

Danska iðnaðarsambandið Dansk Industri hefur slitið tengsl sín við Hinsegin Daga Kaupmannahafnar eða Copenhagen Pride. Þetta gerist að mjög ígrunduðu máli að sögn Kinga Szabo Christensen, samskiptastjóra Dansk Industri. ,,Við slítum formleg tengsl okkar við Copenhagen Pride vegna þess að markmið hreyfingarinnar með inngildingu og fjölbreytilega er algjörlega í skugganum á öðrum verkefnum og markmiðum sem elur meira á sundrungu … Read More

Sænsk yfirvöld senda frá sér aðvörun vegna Eurovision í Malmö

Gústaf SkúlasonErlent, EurovisionLeave a Comment

Krisinformation.se er vefsíða sem miðlar upplýsingum frá almannavörnum Svíþjóðar og öðrum ábyrgum aðilum í tengslum við kreppu og/eða alvarlega atburði. Almannavarnir heita á sænsku „Myndigheten för samhällsskydd och beredskap, MSB“ og þau hafa opnað sérstaka vefsíðu um hættur vegna Eurovision í Malmö. Þegar ákveðið var að skipuleggja Eurovision í Malmö, sem af gyðingum er talin höfuðborg gyðingahaturs í Evrópu, þá … Read More

Rússnesk „Nató-sýning“ á herföngum frá Úkraínu

Gústaf SkúlasonErlent, Úkraínustríðið3 Comments

AP greinir frá því að Rússar sýni þung vestræn vopn sem tekin hafa verið af úkraínskum hersveitum á nýrri sýningu í Moskvu. Rússneska varnarmálaráðuneytið stendur fyrir sýningunni sem var opnuð á miðvikudag við minnisvarða seinni heimsstyrjaldarinnar í vesturhluta Moskvu. Gestir sýningarinnar geta meðal annars skoðað 30 mismunandi gerðir af vestrænum stórskotaliðsbúnaði eins og t.d. bandaríska M1 Abrams skriðdreka, Bradley stríðstæki, … Read More