Trump: Evrópa hefur opnað dyr heilagastríðsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gyðingar, Hryðjuverk, ÍsraelLeave a Comment

Donald Trump er leiðandi í flest öllum skoðanakönnunum sem sigurvegari í komandi forsetakosningum Bandaríkjanna í haust. Þrátt fyrir öll málaferlin sem stjórnmálaandstæðingarnir vonast til að kæfi möguleika hans á framboði, þá heldur Trump hvern stórfundinn á fætur öðrum með stuðningsmönnum í hverju ríkinu á fætur öðru í Bandaríkjunum. Ekki lengur hægt að þekkja París eða London Á baráttufundi í Wisconsin … Read More

„Ef Evrópa vaknar ekki, þá munuð þið öll deyja”

Gústaf SkúlasonBókmenntir, COVID-19, ErlentLeave a Comment

Andspænis ódýrinu „Facing the Beast“ er titill nýrrar bókar bandaríska rithöfundarins og blaðamannsins Naomi Wolf. Þetta er bók um „traust, hugrekki og andspyrnu á nýjum dökkum tíma.“ Dagskrárgerðarmaðurinn Flavio Pasquino bauð Naomi Wolf í viðtal hjá blckbx.tv (sjá að neðan) til að ræða um bókina meðal annars.. Wolf var pólitískur ráðgjafi í forsetaherferðum Bill Clinton og Al Gore og skrifaði … Read More

Verður Hamasliðum úthýst frá Katar?

frettinErlent, Ingibjörg GísladóttirLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Það hefur verið eftirtektarvert hver lítil viðbrögð Arabaríkin hafa sýnt við stríði Ísraelsmanna gegn Hamas. Sum þeirra hafa ekki einu sinni kallað heim sendiherra sína og Sádar hafa ekki afskrifað að taka upp fullt stjórnmálasamband við Ísrael, þó að þær viðræður hafi verið settar á frost eftir 7. október. Þeir krefjast ekki lengur að ríki Palestínumanna sé … Read More