Zelensky þrumaði yfir Evrópuráðinu af bíótjaldi í Hörpu – vill fleiri vopn og meiri pening

Erna Ýr ÖldudóttirErna Ýr Öldudóttir, Evrópusambandið, Fræga fólkið, NATÓ, Ráðstefna, Stjórnmál, Úkraínustríðið5 Comments

Fyrirmenni mættu á opnun fjórða fundar Evrópuráðsins sem hófst í Hörpu í Reykjavík í dag, en leiðtogar Evrópuríkjanna flugu á einkaþotunum sínum til landsins til að hittast og ræða það meðal annars hvernig þeir eiga að fara að því að minnka kolefnissporið. Leiðtogarnir slógu um sig með orðunum frelsi og lýðræði í skjóli þungvopnaðrar öryggisgæslu. Leyniskyttur, lögregludrónar og lögregluþjónar með … Read More

Jessica Sutta úr Pussycat Dolls segir frá bóluefnaskaða eftir Covid sprautur

frettinErlent, Fræga fólkið1 Comment

Það fjölgar í hópi þeirra sem þora að koma fram og segja frá eigin skaða af völdum Covid-19 tilraunabóluefnanna. Jessica Sutta sem var í söng- og danssveitinni Pussycat Dolls kom nýlega fram í viðtali og sagði þar í fyrsta sinna frá Covid bóluefnaskaða sem hún varð fyrir. Í viðtali við Jan Jekielek hjá Epoch Times segir hún frá því að … Read More

Jerry Springer er látinn

frettinErlent, Fræga fólkiðLeave a Comment

Spjallþáttastjórnandinn Jerry Springer er látinn. Springer var þekktur sem hinn látlausi og fjallaði hann oft á tíðum um stormasöm sambönd og fjölskyldudeilur í þáttum sínum. Springer var einnig borgarstjóri Cincinnati, Ohio á árunum 1977-1978. Hann lést á fimmtudag á heimili sínu í Chicago, 79 ára gamall. Í yfirlýsingu segir að Springer hafi látist eftir stutt veikindi, það var fjölskylduvinurinn Jene … Read More