Ráðstefna um Omega fitusýrur

frettinLífið

Samtökin Ph-lífstíll standa fyrir ráðstefnu um omega-3 fitusýrur á fimmtudaginn  21. október kl. 17:30- 19:00.  Ýmsir áhugaverðir fyrirlesarar verða á staðnum og flytja þar erindi um málefnið. Fyrirlesarar sitja allir fyrir svörum í lokin.  Omega-3 fitusýrur Hvernig vinna þær á bólgum og verkjum? Hvernig styrkja þær ónæmiskerfið? Hvernig metum við gæði þeirra? Svör við þessum spurningum og mörgum fleiri verða … Read More

Barðist við bakkus og var næstum búinn að missa tökin

frettinLífiðLeave a Comment

Pálmi Snær Rúnarsson er 27 ára gamall og mætti líkja honum við gangandi kraftarverk. Hann leiddist ungur út á myrka braut þar sem hann byrjaði að neyta fíkniefna sem þróaðist svo útí harðari neyslu í kringum tvítugsaldurinn. Neyslan gjörsamlega tók völdin og Pálmi byrjaði að týna sjálfum sér með þeim afleiðingum að allt fór niður á við í lífi hans. … Read More