1.000 loftslagsaðgerðarsinnar handteknir í Holland

frettinErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Um 1.000 loftslagsaðgerðarsinnar frá samtökunum „Extinction Rebellion“ voru handteknir á laugardag eftir að hafa lokað þjóðvegi í hollensku borginni Haag. Mótmælendum var sleppt síðar um kvöldið. Sjónvarpsfyrirtækið NOS greinir frá því, að það hafi tekið tíma að fjarlægja mótmælendur þar sem margir þeirra höfðu límt sig fasta við veginn. Mótmælendurnir mótmæla niðurgreiðslum ríkisins á jarðefnaeldsneyti, svo sem … Read More

Sænskir „fræðimenn“ telja að kaffidrykkja leiði til loftslagshruns

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál1 Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Núna efla sænskir háskólanemar baráttuna gegn loftslagsheimsenda jarðar. Telja þeir kaffidrykkju mestan glæpavald losunar á eftir rauðu kjöti. Greinilega á hvorki að borða kjöt eða að fá sér morgunkaffi eða kaffi á eftir máltíð ef marka má sænska ríkisútvarpið sem tók viðtal við einn helsta fræðimann í loftslagsmálum hjá Stokkhólms háskóla, Anne Charlotte Bunge. Varað er við … Read More

„Loftslagskreppan“ notuð til að skapa nýja heimsskipan

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, WEFLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: „Alþjóða efnahagsskipan“ framtíðarinnar mun grundvallast á meðhöndlun „loftslagskreppunnar.“ Að minnsta kosti ef taka á mark á orðum Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafa Bandaríkjanna, á glóbalistafundi World Economic Forum í Davos. Jake Sullivan, þjóðaröryggisráðgjafi Bandaríkjanna, ræddi meðal annars framtíð heimsins í Davos. Børge Brende hjá WEF benti á, að heimurinn virðist vera á leiðinni í átt að nýrri heimsskipun og … Read More