AUKA fréttaskýring: Reiðarslag fyrir loftslagsstefnu Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, LoftslagsmálLeave a Comment

Gústaf Skúlason skrifar: Ástæða var til aukaútsendingu þáttarins Heimsmálin með þeim Margréti Friðriksdóttur, FRÉTTIN.IS og Gústafi Skúlasyni, vegna fréttarinnar um útgöngu BlackRock, JP Morgan og State Street úr loftslagshópi Sameinuðu þjóðanna „Climate Action 100 +“ Er um reiðarslag að ræða fyrir heimsmarkmið SÞ, sér í lagi núlllosunar markmiðið. Fjármálafyrirtækin sögðu ekki alla söguna, þegar þau tilkynntu úrsögn sína og báru … Read More

Uppfærslur fyrir Gretu – Hinir sönnu loftslagsskaðvaldar

frettinErlent, Kla.Tv, LoftslagsmálLeave a Comment

Kla.tv skrifar: Greta litla fær kennslu hjá Ivo Sasek stofnanda Kla.TV. Vegna þess að sömu baktjaldamakkararnir sem neyða okkur til að kaupa sífellt dýrari kosti vegna „heilsunnar og loftlagsbjörgunar“ og taka kýr frá bændum vegna þess að þær prumpa of mikið, koma árlega tugþúsundum MILLJÓNA TONNA af „fínu kolaryki“ út í andrúmsloftið okkar. Þar að auki þúsundir milljóna tonna af … Read More

JPMorgan og BlackRock yfirgefa loftslagsbandalag Sameinuðu þjóðanna

frettinErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál2 Comments

Gústaf Skúlason skrifar: JPMorgan Chase, BlackRock og State Street staðfesta brottför úr stærsta loftslagsbandalagi heims sem beinir fjárfestum burtu frá jarðefnaeldsneytisgeiranum. JPMorgan Chase og fagfjárfestarnir BlackRock og State Street Global Advisors (SSGA) tilkynntu á fimmtudag, að þeir væru að hætta eða, í tilviki BlackRock, að draga verulega úr þátttöku í hinu mikla loftslagsbandalagi Sameinuðu þjóðanna. Loftslagsbandalag SÞ var stofnað til … Read More