Ísland þyrfti einna helst á hlýrra loftslagi að halda

Gústaf SkúlasonGústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, Viðtal1 Comment

Það var einstök ánægja að ná tali af hinum önnum kafna prófessor emeritus, Ragnari Árnasyni, í viðtal fyrir Fréttina.is Margir Íslendingar þekkja til Ragnars Árnasonar sem oft hefur komið fram í fjölmiðlum í sambandi við störf sín, þá aðallega fyrir sjávarútveginn og sjómenn. En allir þekkja ekki til mannsins enda fylgir Ragnar Árnason því góða lögmáli að láta verkin tala … Read More

Bandaríkin samþykkja framleiðslu á „ræktuðu kjöti“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Loftslagsmál, MatvæliLeave a Comment

PBS greinir frá því, að bandaríska landbúnaðarráðuneytið hafi gefið samþykki fyrir framleiðslu á kjöti sem búið er til úr dýrafrumum á tilraunastofum. Meðal ýmissa gagnrýnenda gengur slíkt kjöt undir nafninu „Frankensteinkjötið.“ Yfirvöld telja að með framleiðslu tilraunakjöts og útrýmingu hefðbundins landbúnaðs, þá verði hægt að stöðva svo kallaða hamfarahlýnun. Gagnrýnendur segja, að enn meiri orku þurfi til framleiðslu á gervikjöti … Read More

Ósigur loftslagsspámanna: ESB setur „náttúrulög“ á hilluna

Gústaf SkúlasonEvrópusambandið, Gústaf Skúlason, Landbúnaður, Loftslagsmál, MótmæliLeave a Comment

Með hliðsjón af framgangi hægriflokka innan aðildarríkja Evrópusambandsins fyrir kosningarnar til ESB-þingsins í júní, þá óttast margir glóbalískir stjórnmálaleiðtogar um stöðu sína og hafa því gefið eftir hluta af misheppnaðri, lamandi umhverfisstefnu sinni – aðallega vegna mikillar uppreisnar bænda í aðildarríkjum ESB. Það nýjasta er að svo kölluð „náttúrulög“ með kröfu til bænda um að „endurheimta náttúrusvæði“ er lögð á … Read More