Roald Dahl og afneitun veruleikans

frettinBókmenntir, Ritskoðun, Þorsteinn Siglaugsson1 Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Um síðastliðna helgi bárust af því fregnir að verið væri að endurútgefa bækur barnabókahöfundarins vinsæla, Roald Dahl, með verulega breyttum texta. Dahl er meðal annars höfundur Kalla og súkkulaðiverksmiðjunnar en samnefnt leikrit var sett upp hérlendis fyrir fáum árum. Samkvæmt fyrirsögn fréttar RÚV um málið snúast breytingarnar um að fjarlægja „móðgandi orðalag“ í bókum hans. Sögufélag Roalds Dahl segir … Read More

Áströlsk yfirvöld leyndu upplýsingum, hvað um íslensk?

frettinCovid bóluefni, Erlent, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Komið er í ljós að áströlsk yfirvöld leyndu vísvitandi andlátum vegna kóvítbóluefna. Um er að ræða andlát þar sem búið var að staðfesta að dánarorsökin væri bóluefnið. Á sama tíma hafa fjölmiðlar og samfélagsmiðlar markvisst hindrað að upplýsingar um andlát og annan skaða af þessum efnum kæmu fram á sjónarsviðið, ritskoðað, þaggað niður í og bannað þá … Read More

Háskólinn í Ghent bannar bók eigin prófessors

frettinTjáningarfrelsi, Þorsteinn SiglaugssonLeave a Comment

Eftir Þorstein Siglaugsson: Líklega hefur enginn varpað skýrara ljósi á sálrænar orsakir þess sjúklega óttafaraldurs sem greip um sig fyrir tæpum þremur árum, þegar veirusjúkdómur með 99,85% lífslíkur kom fram á sjónarsviðið, en belgíski sálfræðiprófessorinn Mattias Desmet. Ég gerði grein fyrir meginatriðunum í kenningu Desmet í erindi sem ég hélt fyrir rétt rúmu ári, á baráttufundi samtakanna Frelsi og ábyrgð gegn áformum um bólusetningu barna gegn … Read More