England og Wales: 23% umframdauðsföll í sextándu viku ársins 2023

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Fréttin hefur sagt frá því að ástralski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly hefur reglulega vakið athygli á gríðarlegum umframdauðsföllum á þessu ári í Englandi og Wales. Umframdauðsföllin sem Kelly vísar til koma fram í tölum Hagstofunnar þar í landi en nýjar tölur eru birtar vikulega. Samkvæmt nýjust tölum fyrir vikuna sem lauk 21. apríl sl. létust samtals 12,420 einstaklingar í Englandi og Wales. … Read More

Hin dularfullu umframdauðsföll

frettinCOVID-19, Svala Magnea Ásdísardóttir, UmframdauðsföllLeave a Comment

Eftir Svölu Magneu Ásdísardóttur: Hvað olli því að umframdauðsföll stóðu í stað í Svíþjóð eftir fjöldabólusetningar? Í flestum öðrum löndum ruku dánartölur upp. Þar með talið á Íslandi. Á Íslandi létust samkvæmt dánarmeinaskrá 30 Íslendingar með covid-greiningu árið 2020. Árið eftir, 2021, létust aðeins 6 manns med covid-greiningu yfir allt árið. Árið 2022 létust hins vegar yfir 200 manns með … Read More

England og Wales: 13% umframdauðsföll í tólftu viku ársins 2023

frettinErlent, UmframdauðsföllLeave a Comment

Ástalski stjórnmálamaðurinn Craig Kelly vakti athygli á því á Twitter í gær að umframdauðsföll í Englandi og Wales eru enn gríðarleg mikil samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar þar í landi (ONS). Í tölum Hagstofunnar kemur fram að í viku 12 á þessu ári, sem lauk 24. mars, létust samtals 12,052 einstaklingar í Englandi og Wales. Það eru 1,361 dauðsfalli umfram 5 ára viðmiðunartímabilið … Read More