Woke hugmyndafræðin ógnar vestrænni menningu – ræða James Lindsey á Evrópuþinginu

frettinIngibjörg Gísladóttir, Stjórnmál, Woke1 Comment

Nýlega hélt rithöfundurinn og samfélagsrýnirinn James Lindsey ræðu á Evrópuþinginu um að woke hugmyndafræðin ógnaði vestrænni menningu. Hann sagði í upphafi ræðu sinnar að woke væri maóismi (marx-leninismi) með kínverskum einkennum.  Síðar í ræðunni segir hann að World Economic Forum og Sameinuðu þjóðirnar hefðu tekið þá stefnu upp á arma sér (stakeholder capitalism) og að eftir 2030 sé okkur Vesturlandabúum … Read More

Piers Morgan spyr hvort hann megi kalla sig svarta lesbíu

frettinErlent, Kynjamál, WokeLeave a Comment

Þáttastjórnandinn vinsæli Piers Morgan er stjórnandi spjallþáttarins Uncensored (óritskoðaður) í Bretlandi. Á alþjóðlega baráttudegi kvenna, þann 8. mars sl, fékk Morgan til til sín þær Tomi Lahren, þáttastjórnanda hjá Fox News, Angelicu Malin rithöfund og Esther Krakue, rithöfund hjá TalkTV. Umræðuefnið var kynvitund og veltir Morgan því fyrir sér hvort tilefni sé til að leggja niður þennan baráttudag kvenna. Lahren byrjar á … Read More

Og „lautinant“ Þorgerður vitnar

frettinHatursorðæða, Jón Magnússon, Woke1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Í bókinni 1984 er greint frá því hvernig stjórnvöld reyndu að ná öllum tökum á hugsun tjáningu og hegðun fólks. Pólitískt nýmál var tekið upp til að auðvelda stjórnun á hugsun og tjáningu fólksins. Höfundur bókarinnar George Orwell hafði ekki hugmyndaflug til að setja inn í pólitískt nýyrðasafn einræðisvaldsins, að tjáningarfrelsi væri hatursorðræða. Úr þessu hefur Katrín … Read More