Framkvæmdastjóri Landspítalans segir það mikil vonbrigði að bóluefnin virki ekki sem skyldi

frettinInnlendar

Umræðuþátturinn Pallborðið í gærkvöldi var með þeim Runólf Pálssyni framkvæmdastjóra meðferðasviðs Landspítala, Víði Reynissyni yfirlögregluþjóni og Sigríði Á. Andersen fyrrverandi ráðherra, þar sem þau ræddu um bólusetningar og sóttvarnaraðgerðir. Runólfur segir að það séu mikil vonbrigði að bóluefnin komi ekki í veg fyrir smit og að bólusettir smiti einnig útfrá sér, en segir jafnframt að bóluefnin komi í veg fyrir alvarleg … Read More

Ekkert Covid og engar bólusetningar byrjaðar í Norður-Kóreu

frettinErlent

Alþjóðlega bóluefnasamstarfið COVAX hefur lagt til hliðar 4,73 milljónir skammta af AstraZenecabóluefni til að senda Norður-Kóreu sem er eitt örfárra ríkja heims sem hafa enn ekki byrjað að bólusetja borgara sína. Ríkisstjórn Norður-Kóreu var boðið tvær milljónir bóluefnaskammta í september sl. sem hún hafnaði vegna áhyggna af aukaverkunum, og þessu nýja boði frá COVAX svaraði ríkisstjórnin a.m.k. ekki undireins. Hún … Read More