New York býður heimsendingu á bóluefni og $100 hvatningastyrk

frettinErlentLeave a Comment

Bill de Blasio, borgarstjóri New York, tilkynnti í vikunni að nú megi panta Covid bólusetningateymi til að koma heim til fólks og gefa því bóluefni. Því fylgir 100 dollara hvatningastyrkur fyrir hvern fjölskyldumeðlim sem vill sprautu. „Bólusetningateymi kemur heim til þín – það getur bólusett alla fjölskylduna, hvort sem það er fyrsta, önnur eða þriðja sprautan,” sagði De Blasio. Auk … Read More

Ísrael boðar í fjórðu sprautuna – munum sigrast á Omicron segir forsætisráðherrann

frettinErlentLeave a Comment

Ísrael er fyrst ríkja til að tilkynna að það muni bjóða upp á fjórða skammtinn af Covid bóluefni fyrir þá sem eru 60 ára og eldri. Ákvörðuninni, sem nefnd sérfræðinga heilbrigðisráðuneytisins mælti með, var fagnað sem „frábærum fréttum“ af Naftali Bennett forsætisráðherra landsins. Forsætisáðherrann sagði að ráðstöfunin „muni hjálpa okkur að sigrast á Omicron-bylgjunni sem er að breiðast út um … Read More

Æxli fjarlægt úr lungum Brynjars Níelssonar

frettinInnlendarLeave a Comment

Aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, Brynjar Níelsson, greindi frá því á facebook síðu sinni í kvöld að hann hefði greinst með æxli í lunga sem hafi verið fjarlægt með skurðaðgerð af Tómasi Guðbjartssyni eða Lækna-Tómasi eins og hann er stundum kallaður. Brynjar segist nokkuð viss um að almættið hafi stigið inn í því fyrr í sumar lenti hann í því óhappi að detta … Read More