Ívermektín hefur veirueyðandi áhrif samkvæmt nýrri japanskri rannsókn

frettinInnlendarLeave a Comment

Japanska lækninga- og lyfjafyrirtækið Kowa segir ívermektín vera veirueyðandi lyf sem virki vel í baráttunni við kórónuveiruna, bæði við ómíkron og öðrum afbrigðum. Fyrirtækið stendur nú í þriðja fasa rannsóknarinnar. Kowa hefur unnið í samstarfi við Kitasato háskólann í Tókýó að því að prófa lyfið sem hugsanlega meðferð við COVID-19, en frekari upplýsinga er að vænta á næstunni og klínískar rannsóknir … Read More