Danir endurheimta frelsið – allar takmarkanir og skyldur felldar niður

frettinErlent2 Comments

Frá og með deginum í dag 1. febrúar, hefur Danmörk hætt öllum sóttvarnaraðgerðum, lífið verður eðlilegt á ný. Kórónuveiran er ekki lengur flokkuð sem sjúkdómur sem ógnar samfélaginu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, og heilbrigðisráðherrann Magnus Heunicke greindu frá afléttingunum í síðustu viku og að þær myndu taka gildi 1.febrúar. Hætt verður að nota bóluefnapassa, grímuskylda verður felld niður og allar … Read More