Macron neitaði PCR-prófi í Rússlandi – sagður hræddur við DNA þjófnað

frettinErlentLeave a Comment

Emmanuel Macron Frakklandsforseti neitaði beiðni frá Kreml um að taka rússneskt COVID-19 próf þegar hann heimsótti Vladimir Putin forseta í vikunni. Sögðu tveir heimildarmenn Reuters ástæðuna vera að koma í veg fyrir að Rússar næðu DNA sýni úr Macron. Fyrir vikið var franska þjóðhöfðingjanum haldið í fjarlægð frá rússneska leiðtoganum í löngum viðræðum um Úkraínukreppuna í Moskvu. Áheyrnarfulltrúar tóku myndir … Read More

Stjórnlagadómstóll Austurríkis krefur ríkisstjórnina ítarlegra svara um takmarkanir

frettinErlent1 Comment

Hinn öflugi stjórnlagadómstóll Austurríkis hefur krafist ítarlegra upplýsinga frá heilbrigðisráðuneyti landsins sem réttlætt geta hinar íþyngjandi ráðstafanir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19. Dómstóllinn, sem skipaður er 14 dómurum, setti þann 26. janúar fram fjölda spurninga í bréfi til heilbrigðisráðuneytisins þar sem dómstóllinn kveðst vera að undirbúa „mögulega munnlega skýrslutöku“ fyrir dóminum vegna fjölda kvartana sem honum hafa borist vegna Covid-19 takmarkana ríkisstjórnar … Read More