Emmanuel Macron Frakklandsforseti neitaði beiðni frá Kreml um að taka rússneskt COVID-19 próf þegar hann heimsótti Vladimir Putin forseta í vikunni. Sögðu tveir heimildarmenn Reuters ástæðuna vera að koma í veg fyrir að Rússar næðu DNA sýni úr Macron. Fyrir vikið var franska þjóðhöfðingjanum haldið í fjarlægð frá rússneska leiðtoganum í löngum viðræðum um Úkraínukreppuna í Moskvu. Áheyrnarfulltrúar tóku myndir … Read More
Stjórnlagadómstóll Austurríkis krefur ríkisstjórnina ítarlegra svara um takmarkanir
Hinn öflugi stjórnlagadómstóll Austurríkis hefur krafist ítarlegra upplýsinga frá heilbrigðisráðuneyti landsins sem réttlætt geta hinar íþyngjandi ráðstafanir ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19. Dómstóllinn, sem skipaður er 14 dómurum, setti þann 26. janúar fram fjölda spurninga í bréfi til heilbrigðisráðuneytisins þar sem dómstóllinn kveðst vera að undirbúa „mögulega munnlega skýrslutöku“ fyrir dóminum vegna fjölda kvartana sem honum hafa borist vegna Covid-19 takmarkana ríkisstjórnar … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2