Bein útsending frá mótmælum í Berlín

frettinErlentLeave a Comment

Ruptly fréttastöðin er með beina útsendingu frá Berlín í dag 12. febrúar af mótmælum gegn COVID-19 skyldubólusetningum.

Fyrirhuguð löggjöf um víðtækari skyldubólusetningu er nú til umræðu í Þýskalandi, en CDU (Kristilega demókratasambandið) lagði fram tillögu á föstudag.

Sama dag úrskurðaði alríkisstjórnlagadómstóll Þýskalands að lögboðnar COVID-19 bólusetningar fyrir heilbrigðisstarfsmenn í landinu, stæðust lög.

Á morgun verður sýnt frá mótmælum í París.


Skildu eftir skilaboð