Öllum lögfræðingum Rauða krossins sagt upp

frettinInnlendarLeave a Comment

Samn­ing­ur dóms­málaráðuneyt­is­ins við Rauða kross­inn um rétt­araðstoð og tals­mannaþjón­ustu fyr­ir hælisleitendur hef­ur ekki verið fram­lengd­ur. Samn­ing­ur­inn renn­ur út 30. apríl næstkomandi, en öll­um lög­fræðing­um Rauða kross­ins hef­ur verið sagt upp störf­um. Þetta kem­ur fram á vef Vís­is. Óvíst er hvert fram­haldið verður í mála­flokkn­um, en Rauði kross­inn hyggst taka þátt í útboði á þjón­ust­unni verði að því. Vís­ir hef­ur eft­ir … Read More