Rússar ráðast inn í Úrkaínu – stríð þar með hafið í Evrópu?

frettinErlent2 Comments

Vla­dimír Pútín Rúss­lands­for­seti tilkynnti í ávarpi rétt fyrir klukkan sex í Moskvu í morgun að hann hafi fyr­ir­skipað rúss­neska hern­um að ráðast inn í Úkraínu. Putín talaði um „sér­staka aðgerð til af­vopna og af-nas­ista­væða Úkraínu“ og kallaði eft­ir því að úkraínski her­inn legði niður vopn sín. Volodimír Zelenskí for­seti Úkraínu hafði áður sagt í ávarpi, eft­ir miðnætti að staðar­tíma í … Read More

Trudeau afturkallar neyðarlögin í Kanada

frettinErlentLeave a Comment

Forsætisráðherra Kanada, Justin Trudeau, segir að ríkisstjórnin geti afturkallað umdeild neyðarlög nú þegar mótmælin í Ottawa og við landamærastöðvar Kanada og Bandaríkjanna hafa róast. Mótmæli flutningabílstjóra fóru stigvaxandi og náðu hámarki þegar helstu landamærastöðvum Kanada og Bandaríkjanna var lokað sem og aðalsvæði höfuðborgarinnar. Öllum landamærahindrunum hefur nú verið aflétt og rólegt er á götum úti umhverfis þingið í Ottawa. „Frelsislestin“ … Read More

800 Danir sækja um skaðabætur vegna Covid bólusetninga – ríkið byrjað að greiða út

frettinErlentLeave a Comment

Danska ríkið hefur greitt út bætur vegna bóluefnaskaða í fyrstu tilfellunum þar sem metið hefur verið að tengsl séu á milli Covid-19 bóluefnisins og alvarlegs skaða eins og heilablæðinga og andlitslömunar. Flestum umsóknum um bætur er aftur á móti synjað. „Bóluefnin eru örugg en alltaf er hætta á aukaverkunum,“ að sögn sérfræðinga og samtaka sjúklinga. Hundruð Dana tengja heilsuskaða við bólusetningar sem … Read More