Evrópa opnar en Ísland hlýðir WHO

frettinInnlendarLeave a Comment

Evrópulönd aflétta takmörkunum en Ísland situr eftir Evrópa er að flýta skrefum til að draga til baka COVID-takmarkanir þar sem tilraunir til að stjórna útbreiðslu veirunnar hafa mistekist og lönd segja ógnina sem stafar af SARS-CoV-2 litla. Svíþjóð og Sviss gengu til liðs við Danmörku, Noregi, Finnlandi, Írlandi, Hollandi , Ítalíu, Litháen, Frakklandi og Bretlandi og tilkynntu að þeir muni … Read More

Þórólfur hjá Eddu Falak: Skipti um skoðun með gagnsemi gríma

frettinInnlendar7 Comments

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var gestur Eddu Falak í þættinum Eigin konur og fjallar þar meðal annars um hvers vegna hann skipti um skoðun varðandi gagnsemi þess að bera grímur fyrir andliti.  Eins og flestum landsmönnum er kunnugt þá mælti Þórólfur í upphafi faraldurs ekki með því að almenningur notaði grímur og taldi hann engin rök vera fyrir því að fylgja … Read More

LGB teymið: ,,Við viljum bara pissa”

frettinInnlendar3 Comments

Eldur DevilleTalsmaður LGB teymisinsFyrr í vikunni hóf ég umfjöllun mína á hvernig transaktívistar hafa beitt skipulögðum blekkingum til þess að fá Alþingi og aðra stjórnsýslu til þess að verða við kröfum þeirra, án þess að samfélagsleg umræða hafi farið fram og jafnvel áhættumat þar sem á við. Í þessari grein ætla ég að gera skil á taktíkinni sem hefur verið … Read More