Hið undarlegasta mál átti sér stað um nýliðna helgi, þegar Margréti Friðriksdóttur ritstjóra Fréttin.is bárust skilaboð í gegnum facebook síðu miðilsins frá að því er virtist hlaðvarps-stjórnandanum Eddu Falak, þar sem hún biður Margréti að fjarlægja frétt um sig og hefur í hótunum um að senda lögfræðing, verði fréttin ekki tekin niður. Samskiptin hófust þannig að „Edda“ sendir Margréti persónuleg skilaboð sem … Read More
Þríbólusetta tennisstjarnan Gael Monfilis sökuð um að dreifa „anti-vax“ áróðri
Fremsti tennisleikar Frakklands, Gael Monfils, sendi nýverið frá sér tilkynningu á Twitter þar sem hann kenndi aukaverkunum af völdum Covid-örvunarsprautunnar um að hafa ekki tekið þátt í mótum undanfarið. „Halló allir, ég vildi segja ykkur fréttir eftir að hafa verið fjarverandi á mótum undanfarið. Ég glími við heilsubrest (líklega eftir þriðja skammtinn af bóluefninu). Að læknisráði hef ég ákveðið að … Read More
Bandarískar stíflur – vannýtt orkuauðlind
Bandaríkjamenn kvarta sáran þessa dagana yfir háu bensínverði. Stríðinu í Úkraínu er kennt um en verðið var farið að hækka áður. Samkvæmt NBC News þá hefur aðeins 8% innflutts eldsneytis komið frá Rússlandi. Trump forseta var umhugað um orkuöryggi landsins en Biden felldi margar tilskipanir hans í orkumálum úr gildi. Breitbart benti á þann 24. mars að Bandaríkin ættu mikla … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2