Bandarísku öldungardeildarþingmennirnir Chuck Grassley og Ron Johnson hafa opinberað fjárhagsskjöl sem sýna hvernig einn armur kínverska kommúnistaflokksins millifærði 100 þúsund dollara til Hunter Biden, sonar Biden Bandaríkjaforseta. Í ræðu í öldungadeildinni á mánudagskvöld vísaði Grassley í bankaskjal frá Wells Fargo, dagsett 4. ágúst 2017, sem sýnir 100 þúsund dollara millifærslu frá kínversku orkusamsteypunni CEFC og inn á bankareikning sem Hunter … Read More
Arnar Þór vill láta láta rannsaka „samkrull fjölmiðla og valdhafa“ í faraldrinum
Sérstök umræða fór fram á Alþingi í dag um umhverfi fjölmiðla. Málshefjandi var Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, og Lilja Alfreðsdóttir, ráðherra fjölmiðlamála, var til andsvara. Arnar Þór Jónsson, varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagðist vilja láta ráðherra úr ríkisstjórninni skipa nefnd til að fara yfir það sem telur að hafi farið úrskeiðis í fjölmiðlun á tímum faraldursins og að nefndin skoði það … Read More
Tom Parker söngvari The Wanted er látinn 33 ára að aldri
The Wanted stjarnan Tom Parker lést um hádegisbilið í dag eftir að hafa greinst með banvænt krabbamein í heila. Breska drengjahljómsveitin hefur sent frá sér tilkynningu. Söngvarinn sem var 33 ára sagði aðdáendum í október 2020 að hann væri með ólæknandi æxli í heila. Eiginkona hans, Kelsey Hardwick, skrifaði á Instagram: „Hjörtu okkar eru brotin.“ Þau hjónin áttu saman tvö … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2