Trommuleikari Foo Fighters látinn – hljómsveitin var á ferðalagi í Suður-Ameríku

frettinErlentLeave a Comment

Bandaríski trommuleikarinn Tayl­or Hawk­ins, hjómsveitinni í Foo Fig­hters, er lát­inn, aðeins 50 ára gamall. Hljóm­sveit­in til­kynnti um and­látið á sam­fé­lags­miðlum í morg­un. Hljóm­sveit­in er þessa dagana á tón­leika­ferðalagi í Suður-Am­er­íku og var Hawk­ins þar á meðal en hann fannst lát­inn á hót­el­her­bergi sínu í Bogotá í Kól­umb­íu. Foo Fighters átti að spila í borg­inni í gær­kvöldi. Ekki hef­ur verið til­kynnt … Read More

Þýsk rannsókn sýnir að nægilegt D-vítamín kemur nánast í veg fyrir dauðsföll af völdum Covid-19

frettinInnlendar, PistlarLeave a Comment

Vísindarannsókn var birt í tímaritinu Nutrients 2021, þann 14. október 2021. Rannsóknin sýnir að þeir sem hafa a.m.k. 125 nmól/L af D3-vítamíni í blóði, eiga nánast enga möguleika á að deyja úr Covid-19. Það útilokar þó ekki að menn geti orðið veikir, en dánartíðni verður eins nálægt núlli (0) og mögulegt er. Í rannsókninni segir: „Svona, svipað og aðrar veirusýkingar, eins … Read More

Rússar segja Hunter Biden hafa komið að fjármögnun rannsóknarstofanna í Úkraínu

frettinErlent1 Comment

Rússar sögðu á fimmtudag að Rosemont Seneca fjárfestingasjóðurinn, undir forystu Hunter Biden, sonar Joe Biden Bandaríkjaforseta, hefði fjármagnað lífefnaáætlun Varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna (Pentagon) í Úkraínu, að því er fram kemur í The Telegraph. Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, mun verða að útskýra þátttöku sonar hans, Hunter, í rekstri lífefnarannsóknarstofanna í Úkraínu, sagði forseti rússnesku dúmunnar, Vyacheslav Volodin, á fimmtudag á Telegram rás … Read More