Kanadískir hermenn sagðir hafa þjálfað ný-nazista í Úkraínu samkvæmt skýrslu

frettinErlentLeave a Comment

Ingibjörg Gísladóttir Væntanleg er skýrsla um hvernig kanadíski herinn velur þær erlendu hersveitir sem hann tekur að sér að þjálfa. Vinna við skýrsluna mun hafa hafist seint í október á síðasta ári. Ástæða endurskoðunarinnar er að hópar gyðinga hafa vakið athygli á að kanadískir hermenn séu sagðir hafa þjálfað ný-nazista í Úkraínu og að sumir Írakar sem þeir hafi þjálfað … Read More

Facebook viðurkennir fyrir dómstólum að staðreyndatékk sé byggt á skoðanafrelsi

frettinErlentLeave a Comment

Facebook hefur viðurkennt fyrir dómstólum að svokallaðir staðreyndatékkarar (e.fact-checkers) miðilsins séu ekki að fullyrða eða lýsa þvi yfir að staðreyndir séu sannar eða réttar heldur er frekar um að ræða stjórnarskrárvarinn rétt til að hafa skoðun. Steve Kirsch, sem stofnaði sjóð fyrir COVID-19 snemmmeðferðir tók upp símtal við staðreyndatékkara frá PolitiFact, sem sýndi hversu fáfróður sjálfur staðreyndatékkarinn var um staðreyndir … Read More

Hvert liggur leiðin?

frettinInnlendarLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson skrifar: Upp­lýs­ing­in, mennta­stefna 18. ald­ar, miðaði að því að upp­fræða al­menn­ing og end­ur­skipu­leggja póli­tískt líf þannig að kenni­valdi yrði vikið til hliðar og ein­stak­lingn­um veitt frelsi til hugs­un­ar, skoðana­mynd­un­ar og sann­leiks­leit­ar. Lýðræðið bygg­ist sam­kvæmt þessu á því að hver ein­asti maður myndi sér sjálf­stæða skoðun, en ber­ist ekki hugs­un­ar­laust með straumn­um. Átak­an­legt er að sjá fólk verða … Read More