Geir Ágústsson skrifar: Serbneski tennisleikarinn Novak Djokovic fær ekki aðgöngu inn í Bandaríkin til að taka þar þátt í móti því allir erlendir borgarar sem koma til Bandaríkjanna þurfa að sýna fram á að þeir séu bólusettir fyrir kórónuveirunni, sem Djokovic er ekki. Bandaríska alríkið er hérna að gera sig að fífli og rýra gæði stórmóts sem á að vera … Read More
Boðað til fundar í Öryggisráði SÞ – gögn um lífefnavopn Bandaríkjanna í Úkraínu lögð fram
Í síðustu viku tilkynntu leyniþjónustusérfræðingar í Bandaríkjunum að samkvæmt upplýsingum sem komist hefði verið yfir væru Rússar búnir að virkja efna- og sýklavopnaeiningar hersins og flutt þær inn í Úkraínu. Þessir sérfræðingar virtust ekkert vita hvað varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna hafði verið að gera í Úkraínu þegar kom að fjármögnun og rekstri lífefnavopnarannsóknastofa í Úkraínu. Vegna þessa komust þessir sérfræðingar að þeirri … Read More
Facebook og Instagram leyfa hatursorðæðu gegn Pútín, Lukashenko og hernum
Fyrirtækið Meta, eigandi Facebook og Instagram, ætlar að leyfa notendum í sumum löndum að kalla eftir ofbeldi gegn Rússum og rússneskum hermönnum í tengslum við innrásina í Úkraínu, samkvæmt tölvupósti sem Reuters fékk á fimmtudaginn. Þetta er tímabundin breyting á reglum þeirra um hatursorðræðu á miðlunum. Reglur þeirra segja: „Við fjarlægjum efni sem gæti stuðlað að hættu á skaða á … Read More