Þann 3. mars bárust fréttir af því að Rússar hefðu gert áhlaup á Zaporizhzhia kjarnorkuverið í Úkraínu, upp hafi komið eldur og því haldið fram að geislun hefði aukist við verið vegna árásarinnar. Það kom í ljóst þegar málið var skoðað nánar að þó Rússar hafi vissulega gert áhlaup á kjarnorkuverið sem leiddi til elds (sem síðar var slökktur), þá … Read More
Bandaríkjaforseti ætlar að þagga niður alla gagnrýni á Covid stefnu hans
Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur veitt landlækni Bandaríkjanna, Dr. Vivek H. Murthy, og stóru tæknifyrirtækjunum meira vald til að auka ritskoðun og þagga niður alla andstöðu við COVID stefnu forsetans. Eftir því sem hættan af COVID-19 hefur minnkað hefur alríkisstjórninni að sama skapi orðið sífellt erfiðara að nota „lýðheilsu“ sem réttlætingu fyrir þöggun allrar gagnrýni á COVID stefnu stjórnarinnar. Þessi nýjasta … Read More
Einn fremsti krikketleikmaður allra tíma látinn 52 ára – hjartaáfall talin dánarorsök
Ástralinn Shane Warne, einn besti krikketleikmaður allra tíma er látinn, 52 ára að aldri. Dánarorsök er talin vera hjartaáfall. Hann fannst meðvitundarlaus í einbýlishúsi sínu á tælensku eyjunni Koh Samui á föstudag, sagði félagið hans. „Það er með mikilli sorg sem við upplýsum að Shane Keith Warne hafi látist, þar sem grunur er um hjartaáfall,“ bætti félagið við. „Þrátt fyrir … Read More