Samningaviðræður Putin og Zelensky skiluðu engum árangri

frettinErlentLeave a Comment

Samningaviðræður rússneskra og úkraínskra embættismanna sem enduðu nú undir kvöld, skiluðu engum árangri að sögn embættismannana eftir að viðræðunum lauk. Vladimír Pútín Rússlandsforseti og Volodymyr Zelensky forseti Úkraínu sendu æðstu embættismenn sem milligöngumenn þar sem rússneskar og úkraínskar hersveitir héldu áfram að berjast í Úkraínu, þar á meðal nálægt stórborgum eins og Kyiv. Samningaviðræðurnar sem fóru fram í Hvíta-Rússlandi, hafa … Read More

Þungvopnaðar herþotur á Keflavíkurflugvelli

frettinInnlendarLeave a Comment

Nokkrar þungvopnaðar herþotur flugu yfir byggðina í Reykjanesbæ nú síðdegis og lentu ein af annarri á Keflavíkurflugvelli. Vélunum fylgdi eldsneytisbirgðavél. Ekki hafa fengist upplýsingar frá Landhelgisgæslunni hvort vélarnar séu komnar til að vera hér á landi eða hvort þær séu á leið áfram til meginlands Evrópu. Reikna má með að þoturnar séu á vegum Nato. Guðmundur Páll tók upp fyrri … Read More