Menningarstríð í Flórída

frettinIngibjörg Gísladóttir, PistlarLeave a Comment

Á mbl.is mátti hinn 21. apríl lesa frétt um að Disney yrði svipt sjálfsstjórnarstöðu sinni í Flórída, sem það hefur haft frá 1967.  „Í sjálfs­stjórn­un­ar­stöðu Disney felst að fyr­ir­tækið get­ur lagt á gjöld, byggt vegi og farið með stjórn og upp­bygg­ingu innviða á svæðinu um­hverf­is Disney-skemmtig­arðinn í Or­lando“, segir á mbl.is. Þessi ákvörðun þingmanna er sögð koma í kjölfar þess … Read More

Djokovic gagnrýnir bann leikmanna Rússlands og Belarus á Wimbledon – þetta er „brjálæði“

frettinErlentLeave a Comment

Tennisstjarnan Novak Djokovic frá Serbíu gagnrýnir leikbann á keppendur frá Rússlandi og Belarus á Wimbledon, og segir bannið vera „brjálæði.“ Leikmenn frá Rússlandi og Belarus hafa verið úrskurðaðir í keppnisbann á Wimbledon og á öllum LTA grasvallamótum í sumar vegna innrásar Rússa í Úkraínu. The All England Club tilkynnti þetta á miðvikudaginn og útilokaði þar með meðal annars Opna bandaríska meistarann, Daniil Medvedev. sem er í öðru sæti heimslistans, Andrey Rublev sem er áttundi … Read More

Rússar benda Íslendingum á ábyrgðina sem fylgir vopnaflutningum til Úkraínu

frettinInnlendar2 Comments

„Fjöldi vestrænna ríkja heldur áfram að „fylla“ Úkraínu af vopnum,“ segir í tilkynningu á facebooksíðu rússneska sendiráðsins í Reykjavík. Þar segir einnig: „Frá upphafi sérstakra hernaðaraðgerða Rússa þar sem tilgangurinn er að afvopna og eyða áhrifum nasista í Úkraínu hefur hernaðaraðstoð Bandaríkjanna við Kyiv farið yfir 2,5 milljarða Bandaríkjadala, þar á meðal nýlegur 800 milljón dollara hernaðaraðstoðarpakki. ESB hefur tilkynnt … Read More