Í vikunni kom út fréttatilkynning frá Moderna um jákvæða útkomu prófana með örvunarskammta af mRNA tilraunabóluefni fyrirtækisins. Meginstraumsfjölmiðlarnir spurðu engra spurninga frekar en áður og ákváðu að samþykkja yfirlýsinguna frá Moderna án nokkurrar nánari skoðunar. Þegar skýrslan um nýjustu prófanirnar er lesin má sjá aðra útkomu en Moderna var með í fréttatilkynningunni. Prófanirnar gera það ljóst að tilfæringar örvunarskammtanna breyta ekki grundvallarvandamálinu varðandi mRNA efnið, sem … Read More
Lyfjastofnun Svíþjóðar staðfestir aukna hættu á hjartavöðvabólgu af Covid bóluefnum
Ný yfirgripsmikil rannsókn framkvæmd af Lyfjastofnun Svíþjóðar og norrænna yfirvalda hefur staðfest aukna tíðni á hjartavöðvabólgu aðallega hjá yngri körlum, sem hafa fengið Covid bóluefnið frá Pfizer og enn frekar bóluefnið frá Moderna. Allt að 15 sinnum fleiri tilfelli af hjartavöðvabólgu komu fram hjá ungum karlmönnum sem höfðu fengið bóluefnið en hjá þeim sem höfðu það ekki. Hættan á hjartavöðvabólgu … Read More
Pólland neitar að taka á móti og greiða fyrir meira Covid bóluefni
Pólland hefur tilkynnt framkvæmdastjórn Evrópusambandsins og lyfjafyrirtækinu Pfizer að það ætli hvorki að taka á móti meira Covid bóluefni né að greiða fyrir meira, sagði heilbrigðisráðherra landsins, Adam Niedzielski, á þriðjudag. Pólland er nú þegar með 25 milljónir Covid-19 bóluefnaskammta í geymslu og 67-70 milljónir skammta til viðbótar í pöntun, samkvæmt fréttastöðinni TVN24. Í viðtali við fréttastöðina sagði Niedzielski að … Read More