Danmörk gerir hlé á bólusetningum og stefnir á faglegt mat með haustinu

frettinErlentLeave a Comment

Yfirvöld í Danmörku afléttu öllum takmörkunum vegna kórónuveirunnar í febrúar og sögðu á þriðjudag ætla að hætta almennri Covid-19 bólusetningaráætlun sinni. Danska heilbrigðiseftirlitið sagði að faraldurinn væri í jafnvægi, að bólusetningahlutfall væri hátt, og staðan góð. „Þess vegna erum við að hætta fjöldabólusetningum gegn Covid-19,“ sagði Bolette Søborg, forstöðumaður smitsjúkdómadeildar heilbrigðiseftirlitsins. Um 81 prósent af 5,8 milljónum íbúa Danmerkur hafa … Read More

Fjórbólusettur varaforseti í einangrun með Covid-19

frettinErlentLeave a Comment

Varaforseti Bandaríkjanna, Kamala Harris, greindist með Covid-19 próf í dag eftir að hafa verið á vikulöngu ferðalagi í Kaliforníu, samkvæmt tilkynningu frá Hvíta húsinu. „Í dag fékk Harris varaforseti jákvætt úr Covid-19 sýnatöku, bæði hraðprófi og PCR prófi. Hún er einkennalaus, en mun einangra sig og halda áfram að vinna frá að heiman,“ sagði Kirsten Allen, fjölmiðlafulltrúi varaforsetans, í yfirlýsingu.  Allen bætti við: „Hún hefur ekki verið í … Read More

Fauci fellir grímuna – telur sig vera hafinn yfir lög – genginn af göflunum?

frettinErlent1 Comment

Eftir dóm alríkisdómstólsins í Flórída núna í apríl sem ógilti reglur um grímuskyldu í almenningssamgöngum eru Bandaríkjamenn loksins farnir að taka af sér grímur í rútum, lestum og flugvélum. En það eru ekki allir ánægðir með ákvörðun dómstólsins. Hinn mjög svo umdeildi Dr. Anthony Fauci var ósáttur við ákvörðun dómstólsins og gagnrýndi dómstólinn í fjölmiðlum.  Í viðtali á CNN+ sagði … Read More