Frelsi til sölu: 30 þúsund krónur á dag

frettinPistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Samkvæmt nýlegum dómi á Íslandi getur ríkisvaldið svipt þig frelsi og lokað þig inni í litlu herbergi án lagastoðar gegn því að borga þér 30 þúsund krónur á sólarhring. Það er kostnaður ríkisins við að taka þig úr umferð og loka þig inni. Ekki þarf lagastoð til að henda þér í litla holu. Nei, gegn því að … Read More

Fékk dæmdar 60 þúsund kr. bætur fyrir frelsisskerðingu í sóttkví – krafist var einnar milljón kr.

frettinInnlendarLeave a Comment

Íslenska rík­ið þarf að greið konu sex­tíu þúsund krón­ur auk vaxta í miskabæt­ur vegna dval­ar í sótt­varna­húsi þar sem hún var látin dvelja í tvo sól­ar­hringa þrátt fyrir mótmæli og að eiga kost á heima­sótt­kví. Þótti það fela í sér ólög­mæta frels­is­skerðingu. Stefnandi gerði kröfu um eina milljóna króna í bætur. Kon­an er bú­sett á Íslandi en er pólskur ríkisborgari. … Read More

Af hverju er „mannvinurinn“ Bill Gates svona hættulegur?

frettinHildur Þórðardóttir, PistlarLeave a Comment

Hildur ÞórðardóttirHefur hann ekki gefið milljarða til mannúðarmála og þróað ódýr bóluefni fyrir þriðja heiminn til að börn deyi ekki úr óþarfa sjúkdómum? Og er nú helsti ráðgjafi í sambandi við farsjúkdóma, ekki bara Covid heldur alla næstu farsóttir líka, sem og auðvitað bóluefni gegn þeim. Eigum við ekki bara að treysta honum?  Um daginn horfði ég á heimildarmynd um … Read More