Fyrrum Dallas Cowboy stjarnan Marion Barber látinn – dánarorsök enn ókunn

frettinErlentLeave a Comment

Fyrrum NFL leikmaðurinn Marion Barber III fannst látinn á heimili sínu af lögreglumönnum í Texas. Barber var leikmaður hjá Dallas Cowboys og Chicago Bears. Hann var 38 ára og hefur dánarorsök ekki verið gefin upp en ekki er talið að andlátið hafi borið að með saknæmum hætti. Líkið, sem verður krufið, fannst í baðherberginu þar sem Barber á að hafa … Read More

Bólusetningar hafa ekki dregið úr líkum á Covid andláti skv. bólusetningastöðu látinna

frettinInnlendar1 Comment

Á árinu 2020 létust 31 af Covid, 8 létust 2021 og 114 árið 2022. 10 af 153 voru erlendir ríkisborgarar þar á meðal ferðamenn (ekki skilgreint nánar) skv. upplýsingm frá landlæknisembættinu. Fréttin óskaði eftir bólusetningastöðu frá embættinu yfir þá sem hafa látist hér á landi frá því að Covid bólusetningar hófust. Landlæknisembættið sendi upplýsingarnar fyrir þá 119 sem höfðu látist … Read More

Hinir ábyrgðalausu

frettinPistlar1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Þingmenn Flokks fólksins, Pírata, Samfylkingar og Viðreisnar telja, að þeir sem komu hingað ólöglega á tímum Kóvíd og þóttust ranglega eiga rétt á alþjóðlegri vernd, sbr. niðurstöðu kærunefndar útlendingamála, skuli samt fá verndina, sem þeir eiga ekki rétt á. Þingmennirnir hafa flutt frumvarp til breytinga á lögum um útlendinga til að þessir ólöglegu hælisleitendur fái að … Read More