Interpol varar við flóði ólöglegra vopna í kjölfar átakanna í Úkraínu

frettinErlent, Erna Ýr ÖldudótirLeave a Comment

Mörg þeirra vopna sem verið er að senda til Úkraínu munu enda á alþjóðlegum svörtum mörkuðum og í höndum glæpamanna í Evrópu og víðar, er haft eftir yfirmanni Interpol miðvikudaginn 1. júní sl. Frá því greindi m.a. breska blaðið The Guardian sl. fimmtudag. Hann varar við flóðbylgju af léttum og þyngri vopnum á alþjóðlegum svörtum mörkuðum og hvatti löndin sem senda … Read More

FDA með áhyggjur af hjartavöðvabólgu tengdri Novavax – hlutabréf lækkuðu um 20%

frettinErlentLeave a Comment

Matvæla- og lyfjaeftirlit Bandaríkjanna lýsti yfir áhyggjum á föstudag af því að hjartavöðvabólga gæti mögulega tengst Novavax COVID-19 bóluefninu, um þær mundir sem sérfræðingar eru að vega og meta hvort eigi að leyfa Novavax í Bandaríkjunum. Novavax bóluefnið er framleitt af Serum Institute á Indlandi og er þegar leyft í mörgum löndum, sérstaklega í Evrópu og þar á meðalÍslandi. Í … Read More

“Stóri bróðir” brýnir klærnar í Noregi og Bretlandi

frettinKristín Inga Þormar, PistlarLeave a Comment

Eftir Kristínu Þormar Nú vill Noregur fá að fylgjast með matarkaupum landa sinna, og hvað þýðir það? Það þýðir einfaldlega að “stóra bróður” samfélagið er sífellt að færast nær og nær. Þetta er raunverulega að gerast, Noregur stefnir núna í átt að algjöru stjórnunarsamfélagi þar sem ríkið vill vita allt sem þú gerir. Noregur er leiðandi land þegar kemur að … Read More