Fúkyrði, sjálfsálit og sannfæring

frettinPistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson, blaðamaður og kennari skrifar: Þjóðmálaumræðan einkennist af æsingi, upphrópunum og fúkyrða­flaumi, skrifar Kolbrún Bergþórsdóttir í Fréttablaðið. Peter Hitchens, sem einu sinni var vinstrimaður, segir ástæðuna fyrir heift vinstrimanna þá að þeir séu sannfærðir um eigið ágæti annars vegar og hins vegar réttmæti málstaðarins. Vinstristefna, hvort heldur kratismi eða sósíalismi, taldi sig kunna uppskriftina að framtíðinni. Þaðan kemur sannfæringin, að vita … Read More

Norska ríkið vill eftirlit með matvörinnkaupum borgaranna – hver kaupir hvað

frettinErlentLeave a Comment

Noregur stefnir í algjört eftirlitssamfélag þar sem ríkið vill vita allt sem þú gerir, skrifar sænski blaðamaðurinn Peter Imanuelsen Noregur hefur verið leiðandi ríki þegar kemur að stafrænum skilríkjum. Það er nánast nauðsyn til að lifa nútímalífi, fólk þarf að nota það í netbanka og ýmislegt fleira. Nú kemur í ljós að Noregur vill enn meira eftirlit yfir borgurunum. Hagstofan … Read More