Hamfarahlýnunin lætur enn bíða eftir sér, en stormur með hagléli dundi yfir suður- og vesturhluta Þýskalands á þriðjudaginn. Frá því greindi Euronews sama dag. Um hálfs metra háir skaflar mynduðust, og í þorpinu Weiler í Bæjaralandi voru vegir ófærir vegna íss og snjóa. Götur, torg og garðar skörtuðu hvítum vetrarbúningi um stund. Fyrirbærið kann þó að eiga sér skýringu, samkvæmt news.de, en þarlendis … Read More
Úkraína – hinn sannleikurinn
Stiklað er á stóru um sögu Úkraínu í þessari mynd, UKRAINE – The other Truth, allt frá fyrstu áratugum 20. aldar, en einnig er fjallað um sögulega atburði úr Kalda stríðinu. Á fjórða áratug síðustu aldar beitti Stalín úkraínska bændur hörku, sem varð til þess að þjóðernisstefnu Úkraínu óx fiskur um hrygg. Þegar Þjóðverjar réðust inn í Sovétríkin í Seinni … Read More
Michael Hudson: Eru Bandaríkin/NATO (með hjálp WEF) að reyna að koma á hungursneyð í Suðurálfu?
Þýdd grein eftir bandaríska hagfræðiprófessorinn og rithöfundinn Michael Hudson, sem birtist á hans eigin heimasíðu þann 6. júní sl. Ýmsir muna ef til vill eftir Michael Hudson sem Íslandsvini, en hann gagnrýndi íslensk stjórnvöld í Morgunblaðinu í apríl árið 2011 og hvatti Íslendinga til að hafna greiðslu ICESAVE skuldanna. Á heimasíðu hans segir að hann hafi veitt Kína, Íslandi og Lettlandi efnahagsráðgjöf. Er staðgengilsstríðið (e. … Read More