Fyrstu tilfelli apabólu að líkindum verið greind á Íslandi

frettinInnlendarLeave a Comment

Í gær greindust tveir karlmenn á miðjum aldri með apabólu á fyrsta prófi, segir á vefsíðu landlæknis. Sýni verða send til útlanda eins fljótt og verða má til að staðfesta greininguna. Yfirgnæfandi líkur eru á að greiningin sé rétt. Smitin má rekja til ferðalags til Evrópu en hvorugur mannanna er alvarlega veikur. Eins og kom fram í fréttatilkynningum sóttvarnalæknis 20. … Read More

Óttast að fimm manns hafi farist eftir að herflugvél brotlenti í Kaliforníu

frettinErlentLeave a Comment

Óttast er að fimm bandarískir landgönguliðar, þar á meðal flugmaðurinn, hafi látist eftir að herflugvél hrapaði í eyðimörkinni í Kaliforníu. Vélin sem var að gerðinni MV-22B Osprey hrapaði í Imperial County nálægt þjóðvegi 78 og bænum Glamis – 50 mílur norður af landamærum Mexíkó og 150 mílur austur af San Diego. Í fyrstu var sagt frá því að í vélinni … Read More

Ísak Snær fluttur á sjúkrahús með brjóstverk

frettinInnlendarLeave a Comment

Ísak Snær Þorvaldsson, leikmaður U21 landsliðsins, var í byrjunarliðinu gegn Hvíta-Rússlandi í kvöld en þurfti að fara af velli snemma í seinni hálfleik þar sem hann var með verk fyrir brjósti. Ísak var skipt út af vellinm á 54. mínútu eftir að hafa legið í grasinu í u.þ.b. mínútu og haldið um brjóstkassann. Hann fór í sjúkrabíl en sást síðar … Read More