Hinn 31. maí birti Newsweek frétt um að mannréttindafulltrúi úkraínska þingsins, Lyudmila Denisova, hefði verið svipt embætti. Haft er eftir þingmanninum Pavlo Frolov að ýmsar ástæður hefðu legið þar að baki. Þar á meðal hefðu verið hinar fjölmörgu frásagnir af „ónáttúrulegum kynferðisafbrotum“ og kynferðisbrotum gegn börnum á svæðum sem Rússar hefðu lagt undir sig, sem hefðu verið settar fram án … Read More
Vopnin frá Natólöndum seld á svarta markaði í Úkraínu
Hildur ÞórðardóttirZelensky hefur verið ötull við að biðja um fleiri vopn og peninga til Úkraínu síðan innrás Rússa hófst. Í þessum tilgangi hefur hann fengið beinan aðgang að þingmönnum víða um hinn vestræna heim og lýst af mikilli tilfinningu hversu Úkraínumenn þarfnast stuðnings Vesturlanda og þá sérstaklega vopna. Vegna þess að Evrópubúar hlýða yfirleitt kalli þeirra sem eru í neyð … Read More
Hugleiðingar um hatursorðræðu
Í maímánuði tilkynnti forsætisráðherra okkar að stofna skyldi starfshóp gegn hatursorðræðu m.a. vegna kynþáttar, litarháttar, þjóðernisuppruna, kynhneigðar og kynvitundar. Meiri þörf er þó trúlega að vinna gegn pólitísku skítkasti og almennum dónaskap. Hætta er á að barátta gegn svokallaðri hatursorðræðu valdi meiri skaða en gagni, sérstaklega hvað konur varðar. Nýlegt dæmi frá Noregi er áhugavert. Þar hefur Christinu Ellingsen, forsvarsmanni … Read More
- Page 1 of 2
- 1
- 2