Maðurinn sem skaut tvo til bana og særði fjölmarga aðra fyrir utan hinsegin bar í Osló í fyrrinótt, var í sambandi við þekktan íslamskan öfgamann í Noregi. Sá boðaði fyrir skömmu á samfélagsmiðlum dráp á samkynhneigðum. Arfan Bhatti er þekktur róttækur íslamisti í Noregi. Fréttastofa Norska ríkisútvarpsins NRK segist hafa heimildir fyrir því að árásarmaðurinn í Osló hafi verið í sambandi … Read More
Austurríki fellir niður lög um skyldubólusetningu – “þurfum samstöðu og samheldni”
Heilbrigðisráðherra Austurríkis tilkynnti á fimmtudag að lög um skyldubólusetningar gegn kórónaveirunni yrðu felld niður og sagði að aðgerðin gæti klofið samfélagið og jafnvel leitt til þess að færri létu sprauta sig. Ríkisstjórn Austurríkis tilkynnti á síðasta ári áætlun um að allir 18 ára og eldri yrðu að fara í COVID-19 sprautur, fyrsta ríkið í Evrópu til að setja skyldubólusetningu í … Read More
Lyfjastofnun Svíþjóðar: 90% af tilkynntum aukaverkunum eru vegna Covid sprautanna
Tilkynningum um aukaverkanir lyfja fjölgaði verulega í Svíþjóð á síðasta ári, í rúmlega 99.000 samkvæmt tölfræði sænsku Lyfjastofnunar, segir í frétt frá stofnuninni. Það er tíföldun frá því sem eðlilegt er. Meirihlutinn, eða 90.732 tilkynningar, varðaði grunaðar aukaverkanir af Covid-19 bóluefni. Aðeins 8.479 voru fyrir önnur lyf. „Við höfum hvatt alla sem hafa verið bólusettir til að tilkynna grunaðar aukaverkanir. … Read More