Hvernig skal halda heilanum ungum

frettinPistlarLeave a Comment

Þýdd grein eftir Joseph Mercola Eru gleymska og „eldstu augnablik“ óumflýjanlegir þættir öldrunar? Margir læknar segja að það sé fullkomlega eðlilegt að minnið skerðist þegar þú nærð miðjum aldri. Ekki eru allir á sama máli hvað þetta varðar. Reyndar, ef þú tekur eftir minnisleysi, ættirðu að  íhuga alvarlega að gera tafarlausar lífsstílsbreytingar til að hjálpa til við að snúa við, … Read More

Mexíkó vill taka á móti Julian Assange

frettinErlent1 Comment

Mexíkó er tilbúið að taka við „besta blaðamanni okkar tíma“ Julian Assange ef Bandaríkin myndu láta hann lausan, sagði Andres Manuel Lopez Obrador, forseti Mexíkó, á þriðjudag.  Obrador lét þessi orð falla eftir að Priti Patel, innanríkisráðherra Bretlands, skrifaði undir framsalskröfu þann 17. júní til að senda Assange aftur til Bandaríkjanna þar sem hann er eftirlýstur fyrir að birta þúsundir … Read More

Körfuboltaleikmaðurinn Caleb Swanigan látinn 25 ára gamall

frettinErlent1 Comment

Körfuboltastjarnan Ca­leb Swanigan, sem árið 2017 var valinn í fyrstu um­ferð ný­liða­vals NBA-deildarinnar, lést á sjúkra­húsi í Indiana á mánu­daginn. Þetta kemur fram í tilkynningu frá NBA deildinni þar sem segir einnig að Swanigan hafi látist af „náttúru­legum or­sökum,“ 25 ára gamall. Fréttin hefur nýlega sagt frá því að breskir læknar rannsaki nú mikla aukningu á SADS (Sudden Adult Death … Read More