Alþjóðaheilbrigðisstofnunin rannsakar hvort apabóluveiran sé í sáðfrumum

frettinErlentLeave a Comment

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) rannsakar nú tilkynningar um að apabóluveiran gæti verið til staðar í sæðisfrumum sjúklinga. Rannsóknin myndi hjálpa til við að ganga úr skugga um hvort sjúkdómurinn smitist með kynlífi, sagði embættismaður stofnunarinnar. Mörg tilfelli í apabólufaraldrinum í Evrópu eru meðal bólfélaga og talið hefur verið að veiran berist með snertingu. En undanfarna daga hafa vísindamenn sagt að þeir hafi … Read More

Mæla með neyðarleyfi fyrir COVID bólusetningu 6 mánaða til 5 ára barna

frettinErlentLeave a Comment

Utanaðkomandi ráðgjafar FDA, Matvæla- og lyfjaeftirlits Bandaríkjanna, greiddu einróma atkvæði í dag um að mæla með að stofnunin heimili Moderna og Pfizer-BioNTech kórónuveirubóluefni fyrir mjög ung börn, ráðstöfun sem gæti orðið til þess að eftirlitsaðilar veiti neyðarleyfi fyrir bóluefnið síðar í vikunni. Þriggja skammta bóluefnið frá Pfizer er fyrir börn á aldrinum 6 mánaða til 4 ára, en Moderna er … Read More

Ísrael boðar 5-11 ára börn í örvunarskammt og íhugar fimmtu sprautuna fyrir fullorðna

frettinErlentLeave a Comment

Heilbrigðisráðuneytið í Ísrael hefur tilkynnt að byrjað verði að boða 5-11 ára börn í COVID -19 örvunarsprautu (þriðja skammtinn), þar á meðal börn sem hafa fengið COVID fyrir þremur mánuðum eða meira. Covid smitum hefur fjölgað aftur í hinni fjórsprautuðu Ísrael og íhuga heilbrigðisyfirvöld nú að bjóða fullorðnum upp á fimmtu sprautuna.🇮🇱🚨 Breaking: The Israeli Ministry of Health announces the … Read More