Charlotta Fougberg ekki keppt í 8 mánuði – grunar að bóluefnin séu ástæða veikinda

frettinErlentLeave a Comment

Hin 36 ára gamla hlaupastjarna Charlotta Fougberg hefur ekki keppt í átta mánuði. Nú upplýsir hún hvers vegna. Hlaupastjarnan glímir við langavarandi veikindi og grunar að Covid bóluefnið sé orsökin. „Það sem ég gat gert á einum degi áður, geri ég á viku núna,“ segir hún við Radiosporten. Þann 9. október 2021 varð Charlotta Fougberg í þriðja sæti í Stokkhólmsmaraþoninu … Read More

Bretland: Hvað er á bak við 5000 umframdauðsföll síðustu vikur?

frettinErlentLeave a Comment

Samkvæmt nýjum gögnum frá Hagstofu Bretlands (ONS) sem komu út í dag bætast við 730 umframdauðsföll sem ekki eru af völdum Covid í Englandi og Wales, á síðustu fimm vikum. Þar með hækkar tala umframdauðsfalla í 4,964. Þetta þýðir að næstum 5,000 fleiri en venjulega hafa látist í Englandi og Wales á síðustu fimm vikum af öðrum orsökum en COVID-19. … Read More

Snjór og hálka í Þýskalandi í júní

frettinInnlendarLeave a Comment

Hamfarahlýnunin lætur enn bíða eftir sér, en stormur með hagléli dundi yfir suður- og vesturhluta Þýskalands á þriðjudaginn. Frá því greindi Euronews sama dag. Um hálfs metra háir skaflar mynduðust, og í þorpinu Weiler í Bæjaralandi voru vegir ófærir vegna íss og snjóa. Götur, torg og garðar skörtuðu hvítum vetrarbúningi um stund. Fyrirbærið kann þó að eiga sér skýringu, samkvæmt news.de, en þarlendis … Read More