Arnar Grant og Vítalía kærð fyrir tilraun til fjárkúgunar

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttablaðið greinir frá því í morgun að Víta­lía Lazareva og Arnar Grant hafi verð kærð til héraðs­sak­sóknara.  Kærendur eru þeir Ari Edwald, Hregg­viður Jóns­son og Þórður Már Jóhannes­son og kæruefnið er tilraun til fjárkúgunar, hótanir og brot gegn friðhelgi einkalífs. Málið má rekja til sumarbústaðaferðar sem Vítalía sagði frá í þættinum Eigin konur í janúar síðastliðnum. Sagt er frá því … Read More

Stofnandi og forstjóri Biogroup lést við dularfullar aðstæður í París

frettinErlentLeave a Comment

Stéphane Eimer, 52 ára, stofnandi og forstjóri Biogroup, sem framleiðir ýmis lækningartól, lést á dularfullan hátt í París í síðustu viku. Líkið fannst á götunni, við Royal Monceau hótelsið (VIII arrondissement) og rannsakar lögreglan nú málið. Í augnablikinu er verið að skoða hvort um fall af svölum sé að ræða. Áætluð auðæfi Eimer voru 600 milljónir evra og fyrirtæki hans … Read More

Covid uppfyllti ekki skilyrði fyrir að kallast heimsfaraldur – snemmtækar meðferðir hefðu bjargað flestum

frettinErlent, Pistlar2 Comments

Á vefsíðu bandarísku Þjóðarstofnunarinnar fyrir heilsu og velferð, National Institute of Health (NIH), er að finna ritrýnda grein (fór í gegnum tvíblint ritrýningarferli) eftir bandarískan taugaskurðlækni, Russell L. Blaylock, sem birtist í tímaritinu Surgical Neurology International í apríl sl.  Greinin sem heitir COVID UPDATE: What is the truth? er alls 14 bls. með heimildum og verður birt í íslenskri þýðingu í nokkrum … Read More