Minnisvarðinn Georgia Guidestones sem reistur var árið 1980 af óþekktum aðilum var eyðilagður 6. júlí sl. Varðinn stóð í Eberton, Georgíu í Bandaríkjunum og var með áritaðar leiðbeiningar á átta mismunandi tungumálum um hvernig ætti að byggja upp nýtt samfélag; þar sem mannfjöldi heims skyldi takmarkast við 500 milljónir, kynbæta ætti mannkynið. einblína á alþjóðahyggju og sameina jarðarbúa með einu … Read More