Menn hafa verið að velta fyrir sér hvaða völd þeir hjá Alþjóðaefnahagsráðinu (World Economic Forum – WEF) hafa, eftir að netverjar tóku eftir því að WEF hafði á miðvikudaginn 13. júlí eytt út grein frá Ranil Wickremesinghe, forsætisráðherra Sri Lanka. Greininni sem var eytt út af vefsíðu WEF heitir – Forsætisráðherra Sri Lanka: svona mun ég geri landið mitt ríkt … Read More
Er Úkraína framvörður lýðræðis og eftirsóknarverðra stjórnarhátta? – týndu vopnin
Eftir Arnar Sverrisson: Íslenska ríkisstjórnin er óspar á aurinn til Úkraínumanna. Samfélag þeirra er fyrirmynd frjálsra lýðræðissamfélaga, segja þau, og því ber okkur skylda til að styðja baráttu þess gegn Rússum. Síðasti milljarðurinn frá ríkisstjórninni, til viðbótar fjármunum til vopnaflutninga og stuðnings við konur, börn, hunda og ketti, er sagður skuli renna til uppbyggingar. Milljarður er raunar bara smáaurar, þó … Read More
Dómstóll stöðvaði þvingunaraðgerðir Biden-stjórnarinnar gagnvart óbólusettum liðum flughersins
Alríkisdómstóll í Ohio hefur stöðvað ríkisstjórn Biden í því að framfylgja COVID-19 bóluefnaskyldu á þúsundir bandarískra liða í flughernum sem eru enn óbólusettir. Þeir voru á móti bólusetningunni af trúarlegum ástæðum en þeim hafði verið synjað um undanþágu. Dómarinn Matthew McFarland, gaf út tímabundið lögbann á fimmtudag og kemur í veg fyrir að Biden-stjórnin geti gripið til aðgerða, í að … Read More
- Page 2 of 2
- 1
- 2