Metsala var á rafknúnum ökutækjum (EVS) árið 2020 og náði fjöldinn 3 milljónum, samkvæmt skýrslu frá Alþjóðaorkumálastofnuninni (IEA). Það er 40 prósenta aukning frá 2019 og fór salan því framúr heildarsölu bensín-og dieselbíla, sem dróst saman um 16 prósent. Í skýrslunni var ennfremur áætlað að sala á rafbílum gæti orðið 23 milljónir árið 2030, og er það vegna yfirlýstrar stefnu … Read More
Veita skal transkörlum stuðning við „brjóstkassagjöf“ skv. ráðlegginum sérfræðinga
Rannsóknir sýna að transfólk og fólk af ólíkum kynjum standi oft frammi fyrir ýmsum hindrunum í heilbrigðisþjónustu, og finnst það vera „dæmt og misskilið“. Transkarlar ættu að fá stuðning við að gefa börnum sínum „brjóst“ ef þeir kjósa svo, segja sérfræðingar. Í drögum að nýjum ráðleggingum frá Royal háskólanum í fæðinga- og kvensjúkdómafræðum á Bretlandi (RCOG) er lagt til að … Read More
Ofstæki Fréttablaðsins
Björn Bjarnason skrifar: Að minnsta kosti er ljóst að blaðamenn og fastir dálkahöfundarFréttablaðsins draga ekkert undan vilji þeir ryðja einhverjum úr vegi. Sigmundur Ernir Rúnarsson, ritstjóri Fréttablaðsins, áréttar í blaði sínu í dag (27. júlí) að með orðinu „samantekt“ í lok greinar geti menn skotið sér undan ábyrgð á að birta í heimildarleysi ritverk annars manns sem sitt eigið. Þessa … Read More