Franskur bóndi vann dómsmál gegn símafyrirtæki – fyrirtækinu gert að slökkva á loftneti vegna kúadauða

frettinErlentLeave a Comment

Franskur bóndi hefur unnið dómsmál varðandi 4G loftnet frá farsímafyrirtækinu Orange eftir að hafa haldið þvi fram að loftnetið hafi skaðað heilsu kúabús síns. Dómstóll í Clermont-Ferrand fyrirskipaði að slökkt yrði á loftnetinu í tvo mánuði eftir að Frédéric Salgues, bóndi í Haute-Loire, sagðist gruna að það væri að skaða heilsu kúnna. Dómurinn sagði: „Rétt þykir að stöðva tímabundið starfrækslu … Read More

303 alvarlegar aukaverkanir tilkynntar Lyfjastofnun vegna Covid bóluefna – hvað þýðir það í raun?

frettinInnlendarLeave a Comment

Lyfjastofnun hefur borist í heildina 6.185 tilkynningar um grunaðar aukaverkanir af Covid bóluefnum, þar af eru 303 flokkaðar sem alvarlegar.     Hlutfall bólusettra á Íslandi er 82,62% samkvæmt Covid.is 24. júlí 2022.  (Mannfjöldi á Íslandi árið 2022 er 376.248 og 310.858 hafa fengið a.m.k. einn skammt af Covid sprautuefni).   Í þessari umfangsmiklu Harvard rannsókn má til dæmis sjá að hlutfall tilkynntra … Read More