Herská Úkraínustefna felldi Johnson

frettinPistlarLeave a Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson kennara og blaðamann: Að Selenskí forseta Úkraínu meðtöldum er Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands, brátt fyrrverandi, herskáastur þjóðarleiðtoga í stríði Rússa og Úkraínumanna. Í mars síðast liðnum þokaðist í átt að samkomulagi milli Úkraínu og Rússlands. Johnson fór skyndiferð til Kænugarðs og sagði Selenskí að sýna hörku, annars missti hann stuðning Bandaríkjanna og Breta. Í beinu framhaldi var … Read More

Fékk viðurkenningu forseta fyrir að vera fyrst í Bandaríkjunum til að fá bóluefnið

frettinErlent1 Comment

Joe Biden forseti afhenti á fimmtudag hjúkrunarfræðingnum Sahra Lindsay,í New York hina virtu frelsisviðurkenningu Medal of Freedom fyrir að vera fyrst í Bandaríkjunum til að fá COVID-19 bóluefnið. Sandra Lindsay komst í sviðsljósið þegar hún var bólusett í beinni útsendingu í sjónvarpi þann 14. desember 2020. „Mér finnst þetta mikill heiður, er svo þakklát fyrir að hafa hlotið þessa virtu … Read More

Sky News í Ástralíu: Trudeau og Rutte kallaðir gullnu fyrirmyndardrengirnir hans Klaus Schwab

frettinErlentLeave a Comment

Mótmæli bænda hafa blossað upp út um alla Evrópu vegna hækkandi hráefnisverðs og hrokafullra og íþyngjandi stjórnarhátta stjórnvalda sem eru að eyðileggja bændasamfélagið. Mótmæli bænda héldu áfram í Hollandi í gær, fimmtudag, og hafa breiðst út um Evrópu m.a. til Ítalíu og Póllands þar sem mótmælt var í gær. Þá eru stórmarkaðir í Hollandi farnir að verða uppiskroppa með mat … Read More