Faðir ríkislögreglustjóra gat ekki gert grein fyrir á fjórða tug vopna: einungis yfirheyrður sem vitni

frettinInnlendarLeave a Comment

Faðir ríkislögreglustjóra Guðjón Valdimarsson, gat ekki gert grein fyrir á fjórða tug vopna þegar húsleit var gerð heima hjá honum í tengslum við rannsókn á svokölluðu hryðjuverkamáli. Þá fékk hann aldrei réttarstöðu sakbornings þrátt fyrir vitnisburð um að hann hefði selt frá sér breytt ólögleg vopn í skiptum fyrir reiðufé. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Guðjón ekki handtekin og … Read More

Café Roma þvingað til að hafa opið í óboðlegum og heilsuspillandi aðstæðum: „ein allsherjar spilling“

frettinInnlendarLeave a Comment

Mikið hefur gengið á í Kringlunni undanfarna mánuði þar sem miklar framkvæmdir hafa verið á efri hæð verslunarmiðstöðvarinnar. Þetta hefur bitnað mikið á verslunareigendum og þá sérstaklega kaffihúsinu Café Roma sem er á opnu svæði fyrir neðan framkvæmdirnar. Framkvæmdirnar hafa bæði valdið miklum hávaða og óþrifnaði sem hefur bitnað á rekstrinum og varð til þess að ekki var hægt að hafa … Read More

Segja 350 andlát vera „skot“ – hvar eru samúðarkveðjurnar og „upplýsingafundirnir“ nú?

frettinPistlar1 Comment

Greinin birtist fyrst á Andríki 3. nóvember 2022. Í nýrri skýrslu fyrir forsætisráðherra um viðbrögð við faraldrinum er að sjálfsögðu birt graf sem sýnir smit og dauðsföll vegna hans. En grafið endar í september 2021! Eins og allir vita voru lítil umframdauðsföll hérlendis fram að þeim tíma og fá dauðsföll skráð tengd Covid. Um 95% greindra smita og yfir 80% … Read More