Faðir ríkislögreglustjóra gat ekki gert grein fyrir á fjórða tug vopna: einungis yfirheyrður sem vitni

frettinInnlendarLeave a Comment

Faðir ríkislögreglustjóra Guðjón Valdimarsson, gat ekki gert grein fyrir á fjórða tug vopna þegar húsleit var gerð heima hjá honum í tengslum við rannsókn á svokölluðu hryðjuverkamáli. Þá fékk hann aldrei réttarstöðu sakbornings þrátt fyrir vitnisburð um að hann hefði selt frá sér breytt ólögleg vopn í skiptum fyrir reiðufé. Þetta kom fram í kvöldfréttum RÚV. Guðjón ekki handtekin og … Read More