Úkraína er Stalíngrad Vesturlanda

frettinErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Um miðjan október skrifaði ég grein þess efnis að Vesturlönd hefðu nú þegar tapað Úkraínu-stríðinu; proxystríðinu sem er háð undir forystu Ameríku gegn Rússlandi. Greinin vakti allnokkra athygli og fjörlegar umræður á fésbókar síðu minni, allrösklega dreift. Fréttin.is fór þess á leit að birta greinina sem var auðsótt mál. Á dögunum var ég settur í svokallað fésbókar-fangelsi … Read More