Úkraína er Stalíngrad Vesturlanda

frettinErlent, Hallur Hallsson, Úkraínustríðið1 Comment

Eftir Hall Hallsson: Um miðjan október skrifaði ég grein þess efnis að Vesturlönd hefðu nú þegar tapað Úkraínu-stríðinu; proxystríðinu sem er háð undir forystu Ameríku gegn Rússlandi. Greinin vakti allnokkra athygli og fjörlegar umræður á fésbókar síðu minni, allrösklega dreift. Fréttin.is fór þess á leit að birta greinina sem var auðsótt mál. Á dögunum var ég settur í svokallað fésbókar-fangelsi … Read More

Valdai málfundafélagið – Vladimir Putin og stríðið í Evrópu

frettinArnar Sverrisson, Pistlar1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson: Valdai málfundafélagið dregur nafn sitt af Valdai stöðuvatninu, skammt frá hinni fornu borg, Hólmgarði (Novgorod). Þar koma saman fræði- og stjórnmálamenn víðs vegar að til að ræða heimsins gagn og nauðsynjar, eða það, sem efst er á baugi. Á síðasta málfundi tók þátt forseti Rússlands, Vladimir Putin (VP). Nú er það svo, að Vladimir hefur svipuð áhrif … Read More

ÖBÍ: „Er hallarekstur borgarinnar fötluðu fólki að kenna?“

frettinStjórnmálLeave a Comment

ÖBÍ réttindasamtök lýsa furðu yfir ummælum Dags B. Eggertssonar borgarstjóra og fréttatilkynningu Reykjavíkurborgarum að málaflokkur fatlaðs fólks ógni sjálfbærni borgarinnar. ÖBÍ þykir óásættanlegt að viðkvæmur samfélagshópur sé tekinn út fyrir sviga einn og sér til þess að útskýra hallarekstur borgarinnar. Rétt er að NPA og ýmsir aðrir kostnaðarþættir í málaflokknum hafa ekki verið kostnaðarmetnir almennilega. ÖBÍ tekur undir ákall bæði … Read More