Stjörnuspekin og framtíðin

frettinGuðrún Bergmann, Innlent, StjörnuspekiLeave a Comment

Guðrún Bergmann skrifar: Ég hellti mér á kaf í stjörnuspekina síðastliðið sumar og hef verið mjög upptekin í að fylgjast með því hversu nákvæmlega hún spáir fyrir um þær umbreytingar sem eru að verða í heiminum. Stjörnuspekin byggist á stærðfræðilegum líkindum og líkist því á vissan hátt veðurspá. Fyrsta stjörnuspekinámskeiðið sem ég sótti var hjá Gunnlaugi Guðmundssyni stjörnuspekingi árið 1985. … Read More